Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Amything
Amything Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
236 stig
Orale vaddo!

Re: Rocco lame?

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég þori að veðja 100 kall að Hate bauð þér í klanið, þú sóttir ekki um? Alveg eins og StoneM sótti ekki um, alveg eins og Blibb sótti ekki um. Vissulega fóru þeir ekki um leið og þeim var boðið, heldur þegar illa stóð á hjá NeF, breytir því samt ekki að Hate eru að bjóða fólki úr öðrum virkum klönum, sem getur ekki verið gott fyrir menninguna. Sérstaklega þar sem þeir þurfa ekkert sérstaklega á þeim að halda og það leiðir ekki til neins annars en að hin klönin hafa færri mjög góða spilara,...

Re: Smábreyting á ISnet-C

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Þessi möp eru í ekki í map pakkanum sko, gefðu fólki linka á þau frekar en að fólk nái í hitt dæmið aftur.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: BunnyJump

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
BunnyJumping er eitthvað sem krefst æfingar og hæfileika, alveg eins og að hitta vel og spila vel. Þetta er í leiknum, var ekki tekið út í síðasta patchi og ef menn geta þetta þá all the more power to them að mínu mati. <br><br>Orale vaddo! Amything

Re: New cheats for CS 1.1 :(

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
To get kills easier, put the weapons crosshairs on the head of the enemy. If he keeps moving, ask him to stop for a second for a screenshot. When he stops, cap him in the head. Good job killer. LOL snilld<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Staða Isnet Counter-Strike leikjaþjóna

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri nú að fara ákveða eitt nikk maður, númer hvað er þetta? :)

Re: Staða Isnet Counter-Strike leikjaþjóna

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hey Nebbar rúla sem VIP :p Annars er þetta bara til reynslu, ef fólk bitchar nógu mikið útí Oilrig, 747 og Backalley þá fara þau bara út, svo einfalt er það :)

Re: Quake thurs

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
bind n changeteam minnir mig<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Galli í

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það má sjá langan lista yfir “goofs” á www.imdb.com. Ég leyfi mér að peista hann hér :) Það er alltaf gaman að skoða þetta eftir að maður er búinn að sjá einhverjar myndir :) frá: http://us.imdb.com/Goofs?0133093 Crew or equipment visible: During the scene in which Neo receives the cell phone via overnight delivery you can see someone's hand to the left of Neo's desk. This hand is obviously not Neo's nor the delivery man's. (Due to cropping this error does not show up in the letterboxed...

Re: Skilgreining á ps og ka!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
pa = prepared assault (bæði liðin byrja með vopn) http://www.fileplanet.com/index.asp?section=596&sort=filename&order=asc&page=23&file=46913<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: önnur möpp en cs og de...

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
WTF is .ka og .pa?<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Turtles voru snilld :)

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sammála Atari, Fat Albert er maðurinn. HEY HEY HEY, HERE IS FAAAAAAAT ALBERT, and he's gonna sing a song for youuuu!

Re: LAN LAN LAN

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
má vera undir áhrifum annarra efna en áfengis?<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
alltaf þarf bóndinn að vera með einhverja fýlu :)

Re: Bæ bæ Half-life

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
alltaf þarf bóndinn að vera með einhverja fýlu :)

Re: Breytt IP addressa á [.Love.]Nest

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ok takk hendi henni inn. leiðbeiningar hvernig nota skal listann í gamespy: http://www.simnet.is/amything/gamespy.html<br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: Sannleikurinn!!!!!!!!!!!!!!!

í Half-Life fyrir 23 árum, 8 mánuðum
sjást heldur ekki í full screen á 800x600 á laptopnum mínum… :)<br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: Cream í Reykjavík !

í Djammið fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Fór nokkrum sinnum á Cream úti. MAD staður og crazy stemning. Hvort þeir nái henni upp hér á landi er annað mál :) Þar eru vatnskranar meðfram veggjum fyrir þyrsta og margan “high” danssjúklinginn. Fljótandi í sæmilega ódýrum bjór í plast glösum og fólk virðist bara vera í einhverjum algleymingi. Troðið eins og ég veit ekki hvað og ef þú týnir félagana getururðu átt von á því að finnan hann/hana ekki aftur. Líka mjög skemmtilegt að þarna er spiluð allskonar tónlist í hinum ýmsu sölum og þar...

Re: hjálp

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er með PII 400 Mhz druslu og GF 2 og gengur ágætlega. Ég er reyndar með config sem Spartakus lét mig fá til að laga FPS (sum borð voru varla spilanleg áður). Læt það fljóta með, en configið skal setja í autoexec.cfg í cstrike möppuna, lætur leikinn líta soldið út eins og hann væri í software…betra en að hiksta samt… // Video Config gl_texturemode GL_NEAREST_MIPMAP_NEAREST; fps_max 100; cl_gibcount 0; cl_giblife 0; r_mirroralpha 0; r_decals 1; r_drawviewmodel 1; gl_maxsize 4; gl_texsort 0;...

Re: Þreittur á þessu [.Hate.] kjaftamalli...

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvar er mynd af ykkur í strætó? Ég missti af þeirri znilld :)

Re: Serverlistinn

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Síðast þegar ég fiktaði með HTML á Huga lagði ég allt í rúst :)<br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: S.O.S.

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Eftir að hafa prófað a.m.k. fimm tegundir af internet sharing forritum mæli ég eindregið með Sygate. www.sygate.com <br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: IRKið

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ekki alveg viss hvernig þetta er lengur en ef þú ert með fasta IP á ADSL gerist þetta ekki. Aðrir serverar sem þú getur notað eru hér: http://w4u.eexi.gr/~shadow/irc/servers/ircnet.html og hafa stjörnu. Margir virka ekki, sumir virka stundum og flestir lagga og eru leiðinlegir. <br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: komið

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það er greinilega hægt að gera allskonar kúnstir með HTML á huga og súta leyoutinu um leið :)<br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

Re: GGRN vs. NEF

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Fight like a man pussy! Ég hef nú þegar fengið eitthvað bréf frá ykkur þar sem beðist er miskunnar og skuldinni skellt á netsambandið… og leikurinn ekki einu sinni byrjaður! <br><br> Ég sendi kveðju um hæl, [-=NeF=-]Amything

ooooops - server admins read plz

í Half-Life fyrir 23 árum, 9 mánuðum
OMG ég gerði “Endurskoða póst…” en þetta póstaðist bara um leið. oh well. Allavega langaði mig til að mælast til þess að upp verði settur FLF server aftur. Version 1.2 var að koma út og þetta lítúr hellakúl út. T.d. komur öldur í vatn (úúúú) og brot brotna úr veggjum þegar maður skítur þá, nýtt interface og vopn og bara snilld. Mér fannst þetta alltaf skemmtilegra en DoD og bara snilldarmod. Væri eðal ef hægt væri að henda þessum fælum yfir á huga líka. ps. GGRN is going down...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok