Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Amything
Amything Notandi frá fornöld 51 ára karlmaður
236 stig
Orale vaddo!

Re: Damn Demós

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ég held það sé hægt, var allavega hægt í TFC í denn. Bara man ekki hvernig, var einhver vesion skipun or sumth í console. Leitið og þér munið finna :)<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Það er ekkert gaman að spila cs lengur

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Ef þið hafi ekkert gáfulegra að segja en að dissa greinina STFU.

Re: Jay Leno og aðrir

í Raunveruleikaþættir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Mikið rétt! :)

Re: Molin Rouge

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessi mynd er í top 10 hjá mér. Frábær. Klisjurnar eru bara hluti af geðveikinni, þetta er mjög smart.

Re: Server crash!

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þetta er nýja HL, verður vonandi lagað bráðlega og líka að serverarnir taki ekki svona mikið CPU. :(<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Svindlarar bustaðir hvað gerist ?!?!?

í Half-Life fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Þessir tveir eru fara í bann á fortress.is líka. Það verður langt, en ég veit ekki hversu langt, en laaaangt.

Re: memory prob?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Installa nýjum drævurum fyrir skjákortið væri góð byrjun.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Ást á vígvöllum CS?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
út með það!<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: óska eftir skjaldböku

í Gæludýr fyrir 23 árum, 6 mánuðum
tékkaðu á www.skrautfiskur.is/korkar<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Að flytja

í Kettir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Búið að gelda hann? Hringja í þig? Anyhoo, þá erum við flutt, búinn að vera inní 3 daga og hann er ekkert sérstaklega sáttur. Það eru 4 aðrir kettir í húsinu og það verður örruglega soldið vesen að venja hann við þá. Hann vill ekki einu sinni fara útá stigagang útaf þeim. Ætla fá kattaól í dag og fara með hann út, annars efast ég um að við höfum það út 2 vikur, maður fer á svo mikinn bömmer þegar hann byrjar að væla :(

Re: °CS RUSL

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ertu að nota eldvegg? Router? Internet connection sharing forrit?<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: bounty hunters komið í cs !

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
lol thanks man :) bring on the pr0n!<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Half-Life ekki til á landinu. CD Key in use

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
…og þess má geta að núna hafa 3 ágætir spilarar haft samband við mig vegna þess að þeir eru bannaðir á Fortress.is. Þessir menn eru að nota sama cd-key og einhver annar hálfviti sem var að TK og eru þess vegna bannaðir líka. Einn lykill á mann takk! Ég nenni ekki að standa í svona bulli :) Amything

Re: Skjár einn safnar fyrir sjálfan sig!

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Persónulega held ég að það sé eitthvað ekki allt í lagi í stjórnuninni þarna. Þetta er peningasukk og leetismi. Hef þó engar heimildir fyrir því ;) (sem ég vil segja frá). Ég horfi samt lang mest á S1 og kann þeim bestu þakkir fyrir. Bara slaka á innlendri dagskrágerð og losa sig við þennan haug af starfsmönnum sem hlýtur að vera í kringum það. Ég get ekki ýmundað mér hvernig í ósköpunum þetta geti gengið til frambúðar og þessi 4000 kall mun hafa ekkert að segja uppá það að gera að ég held....

Re: Óska eftir fiskabúri

í Gæludýr fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sæll, mig vantar ekki búr lengur en ef hún vill losna við þau er www.skrautfiskur.is -> fiskaspjall -> Notað kaupa/selja, besti staðurinn án efa.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Fortress.is serverar

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Heheh sorry guys, var að flýta mér svo mikið þegar þetta var sett upp.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Að flytja

í Kettir fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Takk fyrir góð ráð! En kötturinn er ummit mikill flækingsköttur (og flæktist eiginlega hingað). Mér vitandi hefur hann aldrei notað sandkassa, gerir bara sitt stöff úti (einstaklega þægilegt :) ), vonandi fattar hann það aparat strax :0 Augie: kötturinn heitir Neko (sem þýðir Kisa á japönsku) :) Amything

Re: clanið Hell var að gefa út aðra síðu

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
hehehe kaldhæðni dauðans<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Spectator Mode.

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þetta eru 30 sek delay default, getur verið hvað sem er. Ég prófaði þetta áðan í fyrsta skipti, getur hvaða imbi sem er sett svona upp :) 1. Tvísmellá hltv.exe 2. connect ip:port 3. multicast 1 4. Bingó Svo connectar maður á IP tölu HLTV með 2720 í port (með allt á default stillingu) í HL. <br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Ég get nú bara ekki hamið mig

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
STFU þeir meina vel, geta ekki allir verið 1337 tölvuvördar.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Er ad brjalast

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
þú ert að gera eitthvað vitlaust í uppfærslunum. ekki gefast upp :p <br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Hjálp!

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Best er að nota Gamespy3d (www.gamespy3d.com) eða All seeing Eye (man ekki url). <br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Spectator Mode.

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þetta er mjög kúl, Fortress.is er bara í smá CPU vandamálum eins og er :( Nýja hitbox fixið fór alveg með þá, vonandi kemur fix fyrir fixið í næstu viku, þangað til er þetta hægara sagt en gert. En ef ég skil þetta rétt þá getum við hækkað maxplayers um einn á serverunum og utanaðkomandi aðili verið með HLTV server í gangi. <br><br>Orale vaddo! Amything

Re: cl_showfps 1 i fucki >: (

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hitbox fixið hækkaði cpu notkun á serverunum alveg þvílíkt, kanski það eigi við clienta líka.<br><br>Orale vaddo! Amything

Re: Vandræði með CS 1.3 FULL install ?

í Half-Life fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Já það mætti nú setja fullt af drasli í svona kassa á hugi/hl T.d. smá útskýringar hvernig á updeita og um ATI böggið. Maður er að svara 30 msg á dag um þetta á irc. En þá þarf einhver að nenna því líka :)<br><br>Orale vaddo! Amything
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok