Mér finnst flest borðin fín hvað tímalengd varðar, nema hvað ég mundi vilja 2 round. En borð eins og Berlín og Stalíngrad þar sem fraggað er grimmt (sem er snilld mikil) líða alltof fljótt! Á Berlín í gær var það búið á undir 5 mín, sem voru mikil vonbrigði. Hálfgallað system uppá þetta, er nokkuð hægt að setja config á hvert map fyrir sig? Engan sérstakan áhuga á að dömpa neinum borðum, wake island mætti fara í 2 vikna frí kannski :) Ég hef ekki spilað nógu lengi til að mynda mér skoðun á...