Sé nú bara engar “óhóflegar” skoðanir þarna :) Þetta er leikur sem er nú þegar næst mest spilaði leikur online (eftir 4 daga), og ekki einu sinni kominn út í evrópu. Það sem hann segir um sérhæfingu er algjörlega rétt, þetta er það fjölbreyttur leikur að ef maður vill rúla, er betra að einbeita sér að einhverju einu hlutverki. Þessi leikur hefur mikla spec getu, þ.e.a.s. gaman að horfa á, ótrúlegar sprengingar og eflaust mjög spennandi. Hef mikla trú á honum…