Takk fyrir auka fundinn :) Ég var að spá, er einhver ástæða fyrir því að spila öll þess borð? (ég er ekki að tala um næsta skjálfta) Ekki að segja að það sé eitthvað betra en ef það eru t.d. 4 möpp (t.d. í Quake er alltaf 3-4 möpp (í aq líka)) þá ýtir það undir að klíkurnar æfi þau möp stíft og gameplay verður væntanlega sterkara. Held bara þetta sé svona yfirleitt á svona mótum.
Ég var svona hmmm 15 ára eða eitthvað, semsagt fyrir löööngu síðan. Það var þannig að ég var á Flúðum að versla með Ömmu og frænda mínum (vorum í sumarbústað nálægt). Veðrið var glæsilegt og heiðskírt. Við komum út af versluninni Grund og sjáum þar u.þ.b. 15 mann glápa uppí loftið. Við lítum á þetta og þar eru 3 fljúgandi furðuhlutir. Einn stór sem fór fremst og 2 litlir þar á eftir. Þetta voru ekki þessir týpísku “flying soucers” eða frisbí, þetta var með vængjum en var þó ekki flugvél....
Hey hó!<br><br>NeF serverinn hefur flutt sig á Íslandssíma, mega ping, mega server, mega fjör. <br><br>IP talan er 213.176.128.86:27016, addið þessu í GameSpy :)<br><br>Eins og er eru bara ný möpp (Jepparnir þar á meðal).<br><br>Amything
Djöfull er mikið póstað hérna! VERÐUR að laga þennan kork, ÓÞOLANDI að sjá ekki hvað er nýtt. Sefur yfir sig einu sinni og tekur hálfan daginn að ná sér upp.<br> ARGH, ég fer að pósta á kynlífskorkinum með þessu áframhaldi.
Hvenær megum við eiga von á því að sjá þann fítus að hægt sé að sjá hvaða póstar eru nýjir? Sérstaklega óþægilegt á CS korkinum þar sem mikið er póstað og þræðir geta orðið ansi langir.
Bara 50 af 150 búnir að skrá sig!<br><br>Vantar klön eins og IRA og VL og fullt af öðrum sem ég man ekki. Endilega að skrá ykkur sem allra fyrst því annars fara sætin í Quake liðið eflaust (fullt hjá þeim).<br><br>http://www.hugi.is/skraning
þá er verið að búa til nýja vél frá grunni, semsagt ekki gamla q2 endurbætt, heldur alveg nýtt. Þeir hafa undafarið sópað til sín sterkustu forritarana í bransanum og þetta er helv spennandi. <br><br>Allavega þurfum við að hafa minni áhyggjur af því að leikurinn verði outdeitaður þegar hann kemur út eins og Daikatana :)
Er að spekúlera með CS. Verður það þannig að hvert lið velur eitt borð? Eða liðin koma sér saman um eitt borð? Eða verður dregið eða fyrirfram ákveðið?<br><br>Hvað eru roundin löng? Hvers vegna heitir Arafat Arafat?
gamla James Bond borðið, Golden Eye remake held ég, minnir að það hafi heitir Facility. Mér fannst það alltaf gaman, svona confrontation niðrí kjallara var alltaf stuð. Reyndar heavy camp borð en það var samt gott camp.<br><br>minn langar að spila það aftur :(
…byrjar það yfirleitt svona.<br><br>Fer úr vinnunni á föstudegi, sprækur, og beint í ríkið. Kaupi 2 kippur af Carlsberg í dós. Reyndar þurft að sleppa því síðustu 3 helgar þar sem ég kaupi ekki bjór með fótbolta utan á. Þá fæ ég mér bara eitthvað annað í staðinn, skiptir ekki máli.<br><br>Síðan fer ég heim og í tölvuna og byrja á fyrsta bjórnum. Meðan ég chilla í tölvunni er ég í símanum til að tékka á veiðidagskránni. Hún er samt alltaf eins og er í raun bara smá pep fyrir...
Þetta er orðið flókið að fylgjast með korkunum. <br><br>Er ekki málið að nota skjalfta.simnet.is þangað til að þeir laga þetta helvíti (ekki hægt að sjá hvaða pósta maður er búinn að lesa og bara ekki eins einfalt og skemmtilegt viðmót)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..