Hvernig fannst ykkur svo? Þegar þeir komu, þá var ég ekki að trúa þessu. Bara eitthvað Bastian og Mark bara eikkað að skeita á plani sem ég stóð á. Svo kom Ali, í röndóttu buxunum sínum, og í jakka með helling af klútum innan undir. Ég var að brjálast á þessum pirrandi krökkum, sem hlupu inná, til að fá áritun. Ég meina það er ekki nóg með það að þeir þurfi að skrifa nafnið sitt á krumpaða boli og innkaupsnótur, að þeir geta þeir ekki skeitað í friði? Það var gaman að sjá þá, og ég náði að...