Fokk, maður gertist varla heimskari.. Það er svo mikil menning í graffiti, jú graffiti er nú einusinni list.. Og “og svona kjaftæði sem bara skyggir á fegurð borgarinnar!” .. Ertu að meina gölmu byggingarnar sem eru alveg að falla saman, og í lit í takt við grásúldina,.. riðgaðir veggir, með sprungum, og öllu því.. Nei, sumir taggarar eru BEÐNIR um að fela þessu viðbjóðslegu veggi.. Og það er ekki séns að flokka tagg og nauðganir saman.. Þetta er ansaleg myndlíking, og þú ert asnalegur.....