Það er að vísu satt, þetta var ekkert smá gap. En ég man þegar ég sá hana fyrst, þá var það fyrsta sem við gerðum að hoppa framm á hné og á pásu.. Og byrjuðum að telja. 26 voru þær, sýnast kanski meiri. Þegar ég horfa á skeitmynd, þá sækist ég ekki endilega eftir sona “Golden moments”, nettleikin skiptir mestu máli hjá mér. Að sjá góðan skeitara gera nett og skemmtilegt run, nægir mér alveg. En mér fanst svo margt standa frammúr, sástu kickflip 2 back tail, bigspin út hjá Appleyard? Það var...