Ég þoli ekki Mage-a í duelum o_O Góður mage er ósnertanlegur. Fyrir Rogue að minnsta kosti.. Ok duelið byrjar oftast þannig að Rogue stealthar og mage lætur upp mana shield. Svo byrjar Mage að spamma AoE.. Og ég meina auðvita verður Rogue-urinn að gera árás fyr eða síðar, svo hann missir stealth.. Mage-inn blinkar á sekontuni, polymorphar og svo byrjar nuke-ið.. Allskonar frost boltar og pyro blablabla ég veit ekkert hvað þetta heitir, en allavegana maður slowast, sóar sprint, svo þegar...