Þegar ég meina kám þá er ég að tala um að t.d. ef þú rekst í teiknaðar línur myndast grátt blý útum allt og pappírinn fer úr hvítu oft í grátt flekkótt sem kemur svo á hendurnar á þér og rústar myndinni þinni á endanum >_< Ég hef keypt mínar bækur upp á síðkastið í Litir og Föndur, harðspjalda bækur til með mismunandi munstri og í stæðrum. Heita Daler-Rowney eða eitthvað álíka. Mér finnst t.d. Newton & Winsor bækurnar káma miklu meira en þessar sem ég er að nota núna.