Þetta fer rosalega eftir dögum hjá mér en venjulegur skóladagur er sennilega eitthvað á þessa leið: Kl 7: banani/ristabraut/jógúrt eða eitthvað álíka ef ég næ að borða fyrir strætó Sirka kringum 9-10: vanalega rúnstykki með ost og skinku eða álíka ásamt mjólk eða kókómjólk Um 11-12 leitið: Eitthvað meira, rosalega misjaft hvað mig langar í og hvar ég er. Vanalega eitthvað brauðmeti ásamt kók. Milli 14-17: Eitthvað lítið snarl, mjög mismunandi hvað það er Kl 19: Kvöldmatur Stundum kvöldsnarl...