Sestu bara niður og teiknaðu eitthvað, ekki einu sinni hugsa út í það hvað þú ert að teikna. Bara svona eins og þegar maður fer að krota í glósubókina sína í tíma. Annars bara að koma með eitthvað eins og að teikna konu í kjól, voila þú ert komin með viðfangsefni. Finna þér einhverja teiknibók og teikna upp úr henni bara til að koma þér í gang. Svo er það alltaf bara að setjast niður og teikna það sem þú sérð ;) Gangi þér vel.