Ég get voða lítið sagt um það. Ég hef alltaf verið hrifin af frekar raunverulegum stíl eða flottum ‘myndasögu’ stíl. Ég er svosem hrifin af einhverju sem tengist fantasíu og margar myndir sem eru kannski svoldið “dark”. Annars er það mjög misjafnt, það þarf bara að vera eitthvað við myndina sem mér finnst flott eða snertir mig.