Ok, spurning(ar). Segjum að einhverjum sem ykkur þykur rosalega vænt um (elskar) fær best tækifæri lífs síns. Frábært tækifæri og gæti átt von á góðu ef allt gengur upp. En þið eru svo, oh, ég veit ekki, svona, hálfgerð öfundsjúk en samt ekki, erfitt að útskýra! Ekki útaf laununum, eða svoleiðis. Bara það að hann fékk þetta tækifæri og þið voruð hrædd hvað myndi gerast? Ok, semsagt, kærastinn minn fékk núna tilboð frá ákveðnu íþróttarliði í öðru landi (frekar góðu liði) að koma og spila með...