Ekki vera að tala um eitthvað sem þú veist ekki neitt um. Ertu búin að sjá hljómsveitir eins og McFly á tónleikum? NEI. Þeir eru búnir að æfa á hljóðfærin sín í mörg ár, sumir síðan þeir voru 5 ára, vissirðu það? NEI Ég vissi þetta, ég er búin að sjá þá á tónleikum. Þeir eru góðir! Og trúðu mér ég hef oft hætt að líka við hljómsveitir ef þær eru ekki góðar live. Þú getur bara ekki sagt að popphljómsveitir eins og McFly eru lélegar. Ég meina, ég hata rap. En mér finnst rapparar góðir í því...