Ég hef talað við þau og ég hef gengið út. Ég kom aftur heim kl. 1 um nóttu og pabbi fékk breakdown og lofaði að allt yrði miklu betra…. það hefur ekkert gerst! Ég læt þetta sko ekki bitna á minni framtíð, ég er í góðum skóla með góða einkunnir. Ég er að gera þetta fyrir mig sjálfa, til að sanna fyrir foreldrum mínum að ég er sterk manneskja og þarf ekki alltaf á þeim að halda.