Ehmmm.. þetta er bara það sem ég hlusta á, ég er ekkert að breyta því til að vera nice. Ég hef alltaf hlustað á svona tónlist. Ég er líka orðin vön að þau öskra á mig ef ég er með músík hátt svo ég nota oftast eyrnatól. Svo þau heyra varla neitt lengur… ég skelli ekki hurðum nema þegar þetta er extreme, ég er alltaf litla góða stelpan. Pabbi er flugstjóri og er sko með lífsreynslu. Hann ætlar ekki að leyfa mér að fara til Bandaríkjana því hann veit hvernig þetta er, allt slæmt og eitthvað en...