Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: naflens gatens

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Er nýbúin að fá gat í naflann. Fékk mitt samt á stofu, hjá Sessu. Enda er ég með fokk mikið nikkel ofnæmi og líkaminn minn hafnar mörgu. Hefði ég gert þetta heima þá hefði ég mjög líklega fengið sýkingu dauðans. En hvað er málið með undirskriftina þína? Þarna… lost on the Dominican Republic?

Re: Ég og kærastinn

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ha? Á íslensku?

Re: Ég og kærastinn

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hehe, takk. :)

Re: Ég og kærastinn

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Til þess að sporna við því að fólk eins og þú fæðist. :)

Re: Asnalegu hlutirnir

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Bróðir minn var svona. Endurtók allt sem hann sagði… en í hljóði, hreyfði bara varirnar. Hann tók aldrei eftir því. Við héldum alltaf að hann væri að djóka þegar hann sagðist ekki taka eftir því…

Re: Gömul notandanöfn

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Var fyrst MaggaMegababe eða eitthvað álíka óþroskað… Bjó þetta til fyrir löööööngu. Hætti á huga, kom aftur, og heiti núna Amethyst. Held það hafi ekki verið fleiri…

Re: bólur aftur eftir decutaN :o ??

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Gæti verið að einhvað annað sé að. Ég var að byrja á þessu lyfi í gær, og læknirinn minn sendi mig í blóðprufur og annað til að sjá hvort að eitthvað er að annað í líkamanum (svona, sem gæti orsakað bólurnar), svo að hún gæti lagað það og þá ætti ég ekki að fá bólur eftir að ég hætti á að taka lyfið. Pabbi minn er með sjúkrasögu og hann þjáist enn af bólum. Hún ætlar að gá hvort það sé eitthvað sem er að orsaka þetta. T.d. hórmónarnir í rugli….

Re: mynduð þið?

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hehehe. Þetta er besta vinkona mín, og mér finnst ekkert að þessu. Var samt smá sjokkeruð fyrst…

Re: of mikil ást.. eða eitthvað.

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er í sambandi þar sem kærastinn minn er svona eins og þú. Passaðu þig bara. Einn daginn þá sprakk ég bara. Hann var búin að ofvernda mig, banna mér að gera fullt af hlutum, tala við fyrrverandi kærasta og fullt annað. Ég sagði honum hvað ég þoldi þetta ekki. Mér liði eins og hann “ætti” mig, ég væri bara hlutur. Hann verður oft öfundsjúkur, en er þó ekki eins og áður. Sætti mig alveg við þetta, ég elska hann eins og hann er. Veit bara að hann elskar mig og vill ekki missa mig. Hann lætar...

Re: mynduð þið?

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég er ‘90 módel og kærastinn er ’88. En vinkona mín er ‘90 módel og kærastinn hennar er ’81 módel. (Samt ekki alveg viss, ef það er ekki ‘81 módel þá er hann ’80 eða '82).

Re: Kærastinn

í Rómantík fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Hvað meinarðu?

Re: Gat í naflann

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Þetta er áhugamál um húðflúr og götun. Ef maður má ekki segja svona, deila hvað gerðist og annað, hvað á maður þá að gera? :/

Re: Gat í naflann

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já takk.

Re: Gat í naflann

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Var bara að mæla með manneskju!!! Og segja frá hvað gerðist með gatið mitt! Hélt kannski að það væri í lagi. En greinilega ekki.

Re: Tennur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Nei, þetta var prentvilla. Þær voru rauðar.

Re: Tennur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Jájá.

Re: Tennur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já… en spangir rulez.

Re: Tennur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
3 dagar? Nú er ég clueless?

Re: Tennur

í Tilveran fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ég var með skakkar tennur einu sinni. :C En fór til tannlæknis og núna er ég með rosalega hvítar, beinar og æðislega brosmildar tennur! Tók bara um 1 og hálft ár! Fékk þær í byrjun 10. bekkjar og losnaði við þær á fyrsta ári í menntó, um jólin. (btw, deginum áður en jólaballið var!) Það er málið hringja í tannza

Re: Nýtt tattoo - hjálp!

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ein asna-purning Hvaða krem er þetta? Ég er með 2 tattoo en hef aldrei borið sérstakt krem á það. Notaði bara vaselín í svona viku, mér var sagt að gera það. Svo var allt bara í fína. Fékk reyndar mitt í Mið-Ameríku. Hjá gaur sem gerir þetta bara heima hjá sér, hann er ekki professional en jæja. Ég er þó ánægð og meira en hálfu ári seinna er allt ennþá í lagi! XD

Re: Vilt þú starfa í öflugri hjálparsveit?

í Skátar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ok, ef til vill fer ég og gái með þetta. :)

Re: Bandaríkin

í Ferðalög fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Ójá! Farið þangað? hversu oft? Hvað varstu að gera?

Re: Ungabörn og götun.

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Guðdóttir mín var götuð núna í byrjun sumars. Hún fæddist í mars á þessu ári. Mér finnst það allt í lagi. Ég mun ef til vill gata barnið þitt. En það fer eftir því hvernig mér líður um það þegar ég eignast svo barn. :)

Re: Bandaríkin

í Ferðalög fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Já reyndar. Hehe. En já, ég vildi akkúrat fara og vinna á skemmtiferðaskipi bara svona uppá flippið. Væri alveg sama hver launin væru, bara svo lengi sem ég mynd allaveganna skemmta mér! Er akkúrat að fara aftur til Dóminíska núna næsta sumar, reyndar ekki til að vinna. Bara heimsækja allt og alla. Alveg sama þó ég missi af sumarlaununum. (Allt að 600.000 kr). Upplifunin er það sem skiptir máli. Maður má vinna rassgatið af seinna í lífinu! …. Skrifaði mikið. :)

Re: Vilt þú starfa í öflugri hjálparsveit?

í Skátar fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Misstirðu ekkert af fullt af “fundum” eða eitthverju svoleiðis? Pffft, var að skrá mig í þetta, ætla að læra salsa og mambó. Það er ekkert nördalegt við það. 8)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok