Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Amazed
Amazed Notandi frá fornöld Kvenmaður
4 stig

Re: hvað er þitt

í Rómantík fyrir 23 árum
Ég virðist laðast að þessum týpum sem eru vinnualkar eða það er að segja sem vinna rosalega mikið og hafa þar af leiðandi ekki mikin tíma. Er einmitt búin að vera með einum slíkum í tæplega tvö ár og er farin að venjast þessu að hitta hann sjaldan sem er mjög leiðinlegt

Re: Trúlofun

í Rómantík fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Ég held að það fari bara eftir manneskjunum og hvort að sambandið hafi verið gott þennan tíma sem það hefur verið saman. Ég persónulega myndi ekki vilja trúlofa mig fyrr en að minnsta kosti að ég væri búin að vera með manneskju í hálft ár. En þetta er auðvitað persónubundið og fólk á bara að gera það sem það vill og ekki vera að spá í hvað annað fólk er að hugsa

Re: Skeppnur upp til hópa

í Rómantík fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Það eru margir strákar sem eru já skepnur upp til hópa en svo eru líka til strákar sem eru hreint og beint æðislegir og kunna að koma vel fram við stelpur.Ég þekki bæði stráka sem koma illa fram við stelpur en einnig þekki ég stráka sem koma vel fram við okkur dömurnar. En þessir strákar sem kunna þessa skemmtilegu mannasiði að láta stelpunum líða vel eru yfirleitt allir á föstu sem er ekki gott fyrir þær sem eru á lausu. En ég hef fundið minn draumaprins og hann kemur vel fram við mig. En...

Re: brandari

í Húmor fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hehehehehe…….nokkuð góður þessi :)

Re: Besti vinurinn kvaddur

í Hundar fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég samhryggist þér mjög. Ég hef gengið í gegnum það að missa gæludýrið mitt og það var frekar erfitt :/

Re: Ást

í Rómantík fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sönn ást er þegar að þú getur ekki hugsað þér að vera án hins aðilans í sambandinu og getur ekki ímynadð þér hvernig líf þitt yrði ef að sambandið skyldi ekki ganga. Það finnst mér sönn ást
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok