Ég þoli ekki þegar allir eru að drulla yfir bandaríkja menn, og ég hata líka þegar það er sagt “bandaríkjamenn eru heimskir” bara afþví að það hefur séð heimskt fólk þar, það er líka heimskt fólk á íslandi, eru þá ekki íslendingar bara heimskir. Ég er að segja þetta við þig því þú virðist vera sá eini sem hatar ekki bandaríkin.