Ég lenti í því að húsið mitt brann og allt sem við áttum, við þurtum að búa á hóteli í mánuð, svo var startað söfnunardóti handa okkur og það er því að þakka að við eigum eitthvað núna, þannig að ekki drulla yfir söfnun, ef þetta myndi gerast fyrir þig þá liði þér ekki svona, trúðu mér.