Ég er svona nokkurnveginn sammála þér, ég var ekki beint dissapointed með B&W2 en mér finnst mjög lélegt af þeim að bíða svona lengi með patchinn og mod tólinn, en þeir eru búnir að segja að þeir séu að vinna í þessu þannig að þetta kemur allavegana einhverntímann.