Byrjaði að drekka 17 að ganga 18. Og það var bara því mig langaði til þess, var lítill kósí hittingur hjá í góðra vina hóp (ekkert að hafa áhyggjur að einhver “vinur” kroti framan í mann dauðann) og vorum 3 sem voru að prufa í fyrsta skipti. Það var mjög gaman. Ég segi að þú bíðir þangað til að þér langi til þess að prufa, ekki afþví að einhverjum öðrum langi til þess.