Ég skil allveg að þú sért fúll yfir þessu, mér fannst allveg fínt að skoða forsíðukorkana, en mér fannst líka ömurlegt að skoða þá útaf spamminu og fordómunum og öllu því. Mér finnst betra að dreyfa þessu yfir áhugamál afþví að þá getur maður haft betri stjórn á þessu, einsog ef að einhver skrifar kork á forsíðuni um að honum vanti kött þá fær hann svona 15 “ég hata kett” svör og þrjú svör sem hjálpa, en ef að hann spyr á ketti þá fær hann a.m.k 1 svar sem hjálpar.