Fyrsta sem ég man eftir er þegar systir mín og ég vorum í sverðaslag með svona rimlagardínustangir, og hennar var brotin á endanum og hún stakk því óvart í augað á mér. Það var þegar ég var fjögra ára held ég. Stuttu eftir það þá var ég að leika mér að klifra uppá eitthvað drasl og datt beint á parketið og braut á mér nefið. Svooo datt í niður klett og lenti beint á andlitinu, ekkert voða hár klettur sem betur fer. Svo þurfti ég að fara í mænustungu einu sinni, sem er örugglega það...