Ég hef alltaf átt ketti og mér líður alltaf jafn illa þegar að þeir deyja eða týnast.. en ég hef aldrei lent í því að mínir kettir slasist illilega.. einn datt reyndar af svölum á fjórðu hæð en það var samt í lagi með hana.. en ég varð reiður á því að lesa þessa grein og ég ætla samt ekkert að ýkja, ég hefði örugglega ekki lamið þá því þá hefði ég bara verin barin niður á móti :) en samt ég vorkenni kisanum þínum ógeðslega mikið.. ég vona að hann nái sér eftir þetta.