Meinar, ég fór tildæmis á Knocked Up í bíó, Superbad, Resident Evil myndirnar, Lords of the rings myndirnar, 300, og svo plana ég að fara á Hitman þegar hún kemur. Svo kemur það líka fyrir að okkur langar bara að fara í bíó og þá förum við bara á einhverja mynd sem hljómar skemmtilega.