Spoiler fyrir þá sem ekki eru búnir að gera leikinn vel. Rétt nafn Dagger Þetta getur verið svoldið flókið.. Fyrst, farðu með lið til Maiden Sari, með Dagger í liðinu, og reyndu að tala við Lani, sem stekkur í burtu áður en þú nærð til hennar. Farðu þá út og inn aftur, án Dagger og Amarant. Nú stekkur Lani ekki í burtu, talaðu tvisvar við hana, skoða vísbendinguna(fyrir aftan Lani, fjársjóðsherberginu) og farðu í Eidolon-wall. Labbaðu sólarhring(til hægri), hundsaðu “!” þangað til þú heyrir...