Já, var einmitt að spá í þessu, en ef þetta myndi koma aftur að láta þá stjórnendur samþykja þær 2-3 greinar sem ættu að koma inn. Þá er ég að meina að velja út þær best upp settu greinar!
Þú hægri smellir á leikinn ferð í eiginleikar (er með tölvuna á íslensku) ferð svo í samhæfni WTF en allavega annað næst til vinstri og hakar í efsta til að haka og breytir síðan í windows 95 :D Fokk hvað það er pirrandi að hafa íslensku á!!!!
þetta er nákvæmlega það sama og “leikmenn” sem ég sendi hérna inn http://www.hugi.is/manager/threads.php?page=view&contentId=4475187 <—–sem er þarna.! en er sammála þé
ja með leeds og 5.sæti ertu nokkuð ánægður? það er bara frábær árangur sérstaklega á fyrsta tímabili með þá í úrvarlsdeildinni hlakka til að lesa framhald ef þú setur það inn :D:D
Vonum bara að einhver stjórnanda á þessari síðu setji þetta aftur í gang. Því að þetta eru bara leikmenn úr fm06 og eldri. sem er bara mjög fúlt því ef að maður byrjar nýtt save og svona þá er maður alltaf að leita að nýjum leikmönnum og þá er gott að hafa svona hjá sér til að lesa aðrar reynslur af einhverjum sérstökum leikmanni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..