Hmmm… Góðar spurningar… Ég mundi segja að Tinni sé svona tuttugu og eitthvað. Tobbi líkist hundategund sem ég veit ekki hvað heitir, en Benzi er af þeirri tegund. Tobbi gæti verið þannig albínói. :) Síðan hefur maður verið að heyra pælingar um að Tinni sé á leiðinni út úr skápnum. Besti vinur hans er nú gamall, skeggjaður sjóari, er það ekki? Og þessi sjóari, Kolbeinn kafteinn, forðast einu konuna sem lítur við honum eins og heitann eldinn. :) (þessi óperusöngkona sem ég man ekki hvað...