styrkur er góður… Reyndar mjööög góður, en að vera hrikalega sterkur og berjast við mann með góða tækni er eins og að berjast með bundið fyrir augun. Ekkert högg lendir í mark, nema að um heppni sé að ræða (nei, ég nenni ekki að hlusta á eitthvað DareDevil crap núna! :) ). Svo er það ókosturinn við þessa tröllvöxnu jötna að þeir eru mjög þungir, og margar bardagaíþróttir notfæra sér þunga andstæðingsins sér í hag, t.d. júdó. Ég er 100% sammála freestyle með það að þetta snúist um samspil mun...