Nei, þú ert smávegis að misskilja mig pínu… Fat of the Land er síðasta platan frá þeim sem að ég fílaði. Allt eftir það finnst mér annað hvort la-la eða úggabúgga-burt! :) Ég hef farið svona nokkurn vegin sömu leið og þú: byrjaði í Prodigy, fór svo á eitthvað flakk sem að endaði í Aphex Twin, FSOL, Autechre, Boards of Canada, Future Sound of London (Papua New Guinea er eitt af flottustu lögum í heimi!)………. Þetta með What Evil Lurks, þá er ég nokkuð viss um að þú getir fengið a.m.k. fjórfalt...