Ég held einmitt, þvert á móti, að heimstyrjöldin hafi gert heiminum gott, þegar lengra er litið. Allir vísindamenn sem voru tiltækir unnu hart að því að ransaka og vinna úr ýmsum upplýsingum og smíða alls konar vopn. Gríðarlegar tækniframfarir áttu sér stað og má til dæmis nefna eldflaugar, sem síðar leiddu til geimferða og þoturnar auðvitað líka. Stóran hluta þeirra lífskjöra sem við njótum í dag eigum við að þakka heimstyrjöldinni, þótt þau hafi vissulega verið dýrkeypt, en það er annar...