Önnur lausn á þessu, ef ske skyldi að þú sést duglegur að meðhöndla skrár stærri en 4 GB er að formatta diskinn á HFS+ (bara fyrir Mac) og installa MacDrive á Windows vélina, þá getur hún lesið og skrifað á HFS+. Eini gallinn er að MacDrive forritið er ekki ókeypis, en það kostar 4.000 kr. - Kanski þess virði? MacDrive Heimasíðan