Er mjög sammála þessu, Mataræðið skiptir öllu í þessu. var sjálfur að byrja að æfa aftur í vor eftir hlé og hef lést um kíló á viku auk þess að ég hef bætt við vöðvamassa, er reyndar í erfiðisvinnu þannig að ég brenni mikið yfir daginn. Borða á 3 tíma fresti, lítið í einu en nóg til að halda manni gangandi og ekki svöngum fram að næstu máltíð. Kolvetnisríkasta matinn fyrir kl 4 á daginn og próteinríkan mat eftir kl 4. Samt gott að hafa eitthvað prótein í öllum máltíðum til að hafa jafna...