Ok, hér ætla ég að þylja upp hvað ég gerði um helgina, þreyta verður mæld í tölum og pirringur verður mældur í bókstöfum, s.s.: ÞREYTA 1. Útsofinn, engin þreyta sjáanleg [Í fínu skapi, ready to go] 2. Geisp, fólk farið að spyrja: “Nei, ertu orðinn þreyttur” [Langar uppí rúm] 3. Alveg að sofna, eiginlega hvar sem er [Byrjaður að kvarta] 4. Baugar, orðinn fölur [Kalt blóð rennur um æðar og ég verð af og til stjarfur] 5. Já vá PIRRINGUR A. Fínu skapi, léttur í lund [Raulandi með góðri tónlist]...