Nevermind the… er jááá… erfið og þreytandi, og að sjálfsögðu ofmetin sem unit útaf fyrir sig, en á fullan rétt í dag á þeirri umfjöllun sem hún hefur fengið bara fyrir áhrifa sakir… Það er nú samt alveg merkilegt að það sé til fólk í dag sem sér mann eins og Sid Vicious sem eitthvert tónlistargoð, umfram allt snýst hans arfleið ekkert um tónlist, heldur eiturlyf og partístússið, New York menninguna sem vafði sig um hann, hann samdi ekkert, spilaði ekkert inná plötur [fyrir utan jú Anarcy......