Ég verð að koma því hér á framfæri að ég vissi ekki mikið um Jazz fyr en um fyrir nokkrum dögum síðan, ég byrjaði bara taka undir að það ætti að gera Jazz áhugamál á Huga því ef það er rokk/rap og Techno þá eiga aðdáendur Jazz líka að fá svona, svo er þetta gott start á áhugamáli, mér sýnist Umsjónarmennirnir vera standa sig alveg ágætlega, en nóg um það að svo byrjaði maður aðeins að kíkja inná þetta og downlóda nokkrum Miles Davis lögum og sona og ég ætla sko að kíkja á þetta allt meira...