Mér finnst bara að þeim sem er ekki sama um þetta fólk sem er að þjást út í heimi, hér á landi, og bara alla sem eru við dauðans dyr og eru dánir, sýni virðingu, vonar og jafnvel biðji fyrir þessu fólki. Maður þarf ekkert að sýna samúð sína með einhverjum merkjum á msn, það er bara kjaftæði. Það er hugarfarið sem skiptir máli. Ég hugsa oft um vesalings fólkið sem lifir við sult og snauð í fátæku löndunum, og í þeim löndum sem stríð ríkir. Hef jafnvel hugsað mer að fara út í einhversskonar...