Lítum á þetta svona: Þú klárar háskólanám í viðskiptafræði, mannfræði, stærðfræði eða einhverri annarri fræðigrein. Svo ferðu að vinna sem flugmaður og þegar þú ferð að missa heilsuna, segjum kannski svona 40-50 ára í fyrsta lagi, eru u.þ.b. 20-25 ár síðan þú kláraðir háskólanámið þitt. Algerlega óreyndur í faginu og heilsuveill að auki. Hver vill ráða þig? Kv. OK