Nú er stutt í að JAA samþykki að leyfa megi einshreyfils skrúfuþotur í blindflugi með farþega og vörur. Skyldi þarna vera kominn nýr kostur í stöðunni fyrir flug á Íslandi, t.d. til Vestmannaeyja og smærri staða á landsbyggðinni? Einnig mætti hugsa sér flug með farþega milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Til eru nokkrar góðar týpur, s.s. Cessna Caravan og Pilatus PC-12. Slysaskýrslur segja okkur að öruggara sé að fljúga þessum flugvélum heldur en tveggja hreyfla piston vegna þess hve svoleiðis...