Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Alfredh
Alfredh Notandi frá fornöld 49 ára karlmaður
24 stig

Re: Sannleikurinn um kristni

í Dulspeki fyrir 21 árum, 2 mánuðum
KaiangWang og fleiri, þetta eru ágætar pælingar, margt satt í þessu, þú hefðir samt ekkert þurft að afsaka þig undir lokin með því að segjast ekki trúa á þetta. Þínar skoðanir koma í ljós inn á milli, það er auðvelt að koma auga á þær, en skil þig samt að einhverju leyti að þú vildir afsakar þig undir lokin, e.t.v. til að koma í veg fyrir að þú yrðir rakkaður niður (flame-aður) af einhverju æsingarliði og sjálfskipuðum siðapostulum hérna. Það er fínt að fá samsæriskenningar þó þær standist...

Re: Nýr og breyttur Spotlight

í Djammið fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Skil ekki hvað strákar eru að gera á gay stað ef það má ekki annar strákur reyna við þá. Það ætti nú bara að henda svona fordóma- og ofbeldisfullu fólki út af staðnum. Menn eru líka greinilega mikið í eiturlyfjavímu þarna. Veit um eina kæru vegna ofbeldis þarna inn á staðnum sem er að fara fljótlega fyrir rétt. Það verður forvitnilegt að sjá hvort/hvernig þessir staðir lifa af.

Re: Laser eða bleksprautu?

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gott að fá álit manna á prenturum. Ég hef lítið séð rætt um þetta nema í einum greinaskrifum sem tengdust Prentara-vandamáli. Held að fólk geri oft slæm kaup í prenturum. Mér skilst að það séu málaferli í gangi núna í U.S. vegna okurverðs á tónerhylkjum. Eftir að fólk hefur keypt ódýran prentara þá fær það áfall yfir verðinu á hylkjunum. Svo er víst HP að selja eitthver Economic hylki sem eru bara minna en hálftóm og því hvert hvert blað dýrara en með venjulegum hylkjum. Sjálfur var aðallega...

Re: Netkaplar dregnir inn í raflagnir

í Netið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er búinn að leggja kapalinn í gegnum raflagnirnar og það bara þrælvirkar. Búinn að prófa að ftp-a stórar skrár á milli og ég náði 25 Mbit/s á 100 Mbit neti. Ég veit ekki hver er flöskuhálsinn, þarf ekki að vera netið, gæti e.t.v. verið harði diskurinn öðru hvoru meginn eða eitthvað annað. Annars veit ég nú ekki hvað menn ná mest út úr 100 Mbita neti. Þegar ég ftp-aði yfir á eldri gerð af hörðum diski þá náði ég mest 4 Mbit/s. Það er því ljóst að harði diskurinn sitt hvoru meginn á netinu...

Re: Cs 1.4 review!

í Half-Life fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Getur einhver sagt okkur meira um þetta anti-cheat. Er það eitthvað almennilegt?

Re: Netkaplar dregnir inn í raflagnir

í Netið fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég er rafmagnsverkfræðingur og þekki alveg segulsvið og rafsvið. Hins vegar er spurningin hverjar afleiðingarnar eru, þ.e. það sem þú kallar “ruglar öllu”. Ég hef heyrt sögur af fólki sem hefur fengið þetta til að virka og þá getur nú varla verið að þetta rugli öllu.

Re: ADSL í linux

í Linux fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég fór til internetsalans og fékk nýtt mótald.

Re: Mótmælum kæru Íslandssíma!

í Netið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Balli, ég er búinn að lesa 3 bréf hérna eftir þig og þau meika ekki mikið sens, fyrir utan stafsetninguna þína (no offense). Hvað ertu gamall? Þú skilur þetta örugglega betur seinna.

Re: Mótmælum kæru Íslandssíma!

í Netið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ef Landssíminn er að undirbjóða önnur fyrirtæki á óeðlilegan hátt þá getur endað með að hin fyrirtækin fari á hausinn. Eftir það getur LS hækkað gjöldin sín aftur og neytendur tapa. Viljum við virkilega hafa ADSL-ið svo ódýrt að á endanum fer Íslandssími á hausinn og svo hækkar LS sín ADSL-gjöld með tímanum? Við eigum auðvitað bara að borga fyrir ADSL-tenginguna okkar það sem hún kostar. Kannski kostar innanlandstraffíkin Íslandssíma ekki neitt og þá eru þeir bara að sýnast eitthvað með...

Re: Netkaplar dregnir inn í raflagnir

í Netið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já, það getur orðið “packet-loss” sem þýðir auðvitað minna “throughput”. Spurning um hversu mikið það getur orðið, kannski er það hverfandi, kannski er það ráðandi. Það getur verið erfitt að leggja netkapla í gömlum íbúðum. Gólflistarnir eru límdir á vegginn í nokkura sentimetra hæð (sem teppi eða dúkur nær upp að) og ljótt er að hafa netkapla límda í kverkum. Svo passar nú kannski ekki alltaf að vera með lagnastokka heima hjá sér.

Re: Redhat Linux 7.0

í Linux fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvaða villa kemur? Oft er nóg að lesa sig aðeins til um vandamálið. Það fylgja nokkur forrit með Linux til að stilla X-ið. Man ekki hvað þau heita: xconfig eða álíka.

Re: ADSL og FTP

í Netið fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er hjá Halló Heimsnet og er mjög ánægður með það. 1 GB dl útlöndum og frítt innanlands. Þeir standa sig betur núna en þeir gerðu áður, skilst mér.

Re: ICSN - hvað er í gangi?

í Half-Life fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég er fyrir löngu hættur að nenna að fara á ICSN síðuna. Fljótlegra er að fara inn á Irkið og spyrja menn um úrslit þar. [TVAL]Alfred

Re: Félag Íslenskra Netspilara

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
FÍN. Þetta er einmitt málið og er mikilvægt fyrir netspilara á Íslandi. Þarna erum við þá komin með eitthvað batterí sem er byggt upp á lýðræði eins og flest öll íþróttafélög eru. Kosið í stjórn. Ef menn eru óánægðir með stjórnina þá er kosin ný stjórn og jafnvel sitjandi stjórn kosin frá. Félagar geta þá leitað til félagsins með hagsmunamál sín og netspilara almennt. Hins vegar var til slíkt félag sem hét eitthvað eins og “3D spilarar” og miðaði aðallega inn á Quake minnir mig. Allir...

Re: Hugleiðingar um netleiki

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þetta er eitthvað sem við í TVAL erum búnir að vera að íhuga undanfarið og erum við með margar hugmyndir í þessum efnum. Ég hef ekki tíma til að fara með langt mál hérna núna en er tilbúinn til þess á morgun. Til að byrja með tel ég best að klönin hafi samband sín á milli og fundnir séu tengiliðir í hverju klani sem maður geti rætt málin við. Í TVAL erum við aðallega tveir sem höfum mestan áhuga á þessu en það er ég og Duce. Hvet ég hin klönin til að hafa samband við okkur (netfangið mitt er...

Re: hmm já eitt annað..

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það veit enginn hversu mikið er svindlað. Maður getur samt reynt að áætla það út frá fjölda þeirra sem voru reknir úr Skjálfta. Það er a.m.k. hærra hlutfall en þeir sem voru reknir því allir reyna auðvitað að hreinsa svindlin út af tölvunni sinni og margir taka ekki þátt af því að þeir eru með svindl á tölvunni sinni. Hvort haldiði að fleiri svindlarar séu í engum klönum (eða lítið þekktum klönum sem ekki keppa á Skjálfta) eða þekktum klönum sem eru á Skjálfta? Veit einhver hversu margir...

Re: S4|CS

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Þú ræsir HL/CS eins og þú sért að fara að spila LAN game og HL finnur HLTV serverinn sjálfkrafa. HLTV er eins og hver annar CS server, er bara með annað port númer sem maður getur stillt í config fyrir HLTV.

Re: S4|CS

í Half-Life fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Það má kannski taka fram að maður ræsir forritið HLTV.exe og þar í consolinn skrifar þú playdemo. Svo þarftu að láta CS clientinn þinn tengjast í HLTV serverinn. Þetta er sú leið sem ég þekki.

Re: Riðlar á Skjálfta 4 | 2001

í Half-Life fyrir 23 árum
Þetta segir mér að: 1) Counter-Strike þarf að vera aðskilið frá Quake, Urban Terror og hinum leikjunum. Það eru ítrekað biðlistar á Skjálfta, mót eftir mót. Þetta er eins og heilbrigðiskerfið, biðlistarnir lengjast bara, nema hér kemst fólk ekki að, þó það sé tilbúið að borga. CS þarf ekki endilega að vera á sama tíma og stað og hinar keppnirnar. 2) Skráningarreglur voru ekki nægilega vel kynntar. Frá upphafi var skráningarfrestur liða ekki kynntur, heldur var honum bætt við viku síðar á...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok