Ég er að fríka út á gömlum Epson bleksprautuprentara sem er svo hávær, hægvirkur og blekhylkin í hann eru dýrari en prentarinn sjálfur! Hvað á maður að kaupa, laser eða bleksprautu, og hvað þá? Best væri að finna góðan geislaprentara (laser prentara). Hann þyrfti að vera svona Home / Small Office týpa. Prentkostnaðurinn á hverja blaðsíðu má ekki vera óeðlilega hár. Ég finn bara engan samanburð á prenturum á netinu þar sem borinn er saman kostnaður á hverja blaðsíðu. Verðið á prentaranum...