Ég veit ekki hversu áreiðanlegar þessar heimildir sem þú ert með eru, en fyrstu svör Microsoft voru að þrjóturinn hefði verið inni á kerfinu í þónokkra mánuði og því var seinna breytt í annari tilkynningu frá Microsoft þar sem sagt var að hann hefði verið inni í aðeins 12 daga og fylgst hefði verið með honum allan tímann (til að líta betur út kannski ?:) hvort sem hann var inni í nokkra daga eða mánuði þá hafa Microsoft engar aðferðir til að sjá hvort hann komst yfir einhvern kóða eða hvort...