Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Að byggja (9 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég ákvað að prufa í fyrsta sinn að byggja mér eitthvað niðri í bæ (hot date). Ég er sem sagt að byggja mér flottan veitingarstað og svo ætla ég að hafa næturklúbb uppi, jú og svo er lítil búð niðri líka. Þetta er engin smá vinna að byggja sér svona stórt, allaveganna ef maður vill hafa þetta allt flott og fínt. En náttúrulega mjög skemmtilegt verkefni, ég er ekki búin enn ég er svona rétt að klára neðri hæðina og á þá sem sagt eftir að búa til næturklúbbinn, það verður samt örugglega...

Objects í hot date (1 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég var að spá í einu, núna er ég á fullu að búa til stað niðri í bæ, og þegar maður er í buy mode niðri í bæ þá eru ekki sömu hlutir þar og þegar maður er í neighborhood. Það eru mun færri hlutir niðri í bæ og allt dótið sem maður hefur downloadað er ekki þar. Ég hef til dæmis downloadað fullt af málverkum sem ég myndi vilja geta notað niðri í bæ en get sem sagt ekki vegna þess að þeir hlutir koma ekki upp í buy modinu. Er einhver leið að flytja þá hluti yfir svo ég geti nýtt mér þá bæði í...

Höll minninganna (7 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég fékk þessa frábæru bók í jólagjöf. Bókin er eftir höfundinn Ólaf Jóhann Ólafsson sem meðal annars skrifaði bókina “Sniglaveislan”. Höll minninganna var söluhæsta bókin fyrir jólin í ár. Bókin fjallar í stuttu máli um mann sem flyst yfir til Ameríku og verður þar einkaþjónn hjá ríkum manni. Þar með yfirgefur hann eiginkonu sína og 4 börn og þau heyra aldrei í honum aftur. Bókin segir frá sögu hans, hvernig hann kom þangað og frá vist hans þar. Það er kannski rétt að geta þess að bókin...

House party (10 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja loksins er ég komin með house party viðbótina. Ég er búin að prufa einu sinni að halda party og þá pantaði ég veitingamanninn þarna og hann náttúrulega sá um matinn og að það væri alltaf nóg af punch í punch-skálinni. En ég held að þetta hafi nú ekki verið neitt ferlega vel heppnað party, látbragðsleikarinn þarna kom til mín og var eitthvað að herma eftir gestunum mínum, frekar fyndið fannst mér. En ég fór svo aðeins að pæla í einu, ef maður ætlar að hafa svona þema party t.d. með...

Svindl (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ef að greinarnar ykkar eða korkar fjalla að einhverju leiti um svindl þá vinsamlegast merkið greinina því samkvæmt þ.e. skrifa svindl innan sviga eða eitthvað slíkt.

Kannanir (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þið eruð ekkert smá dugleg að senda inn kannanir, það eru núna 32 á bið og auk þeirra 9 aðrar sem ég get ekki samþykkt strax (vegna þess að það eru komnar svo margar á bið nú þegar). Svo ef þið sendið inn kannanir þá getur tekið nokkrar vikur fyrir þær að verða samþykktar. En endilega verið dugleg að senda inn greinar, bara hafa þær nógu langar svo þær fari ekki á korkinn eða verði eytt. Simskveðja Alfons

Flökt - hjálp ! (6 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Smá vandamál hjá mér, ég var að installa öllum simsleikjunum mínum upp á nýtt (var auðvitað búin að uninstalla áður). Svo þegar ég byrjaði að spila þá þegar maður hreyfir músina (til að hreyfa myndina aðeins, þ.e. ef maður vill sjá annan stað á húsinu) þá fer myndin öll í öldum. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta ? Ég kíkti á thesims.com og ætlaði að senda þeim póst eins og ég hef svo oft gert áður og spurja þá út í þetta en maður virðist ekki geta sent til þeirra spurningar lengur :(...

House party (4 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja loksins er ég búin að eignast house party viðbótina og ég var að spá í einu, hvernig heldur maður partý ? Mig minnir nefnilega endilega að ég hafi lesið einhversstaðar að maður veldi á símanum “throw party” en sá möguleiki var allaveganna ekki fyrir hendi hjá mér, hvernig býður maðut í partý ? Simskveðja Alfons

Greinar (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það hefur mikið verið kvartað við mig um hversu greinarnar eru stuttar hér, svo því hvet ég ykkur sem viljið senda inn greinar reynið að hafa þær svona þokkalega langar. Kannski ef þið viljið eitthvað viðmið væri gott að hafa minnst 15 - 20 línur allaveganna. Annars verð ég bara að senda þær á korkinn.

Þjófarnir og stóri björninn (4 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég var að spá í einu, stundum kemur hjá mér í leiknum að innbritsþjófurinn sé að fara að koma, tónlistin breytist, litli glugginn kemur upp og allt það, en svo bara kemur þjófurinn ekki. Ekki það að ég vilji kvarta yfir því að hann komi ekki að stela frá mér :þ - ég var bara að spá hvort þetta hefur gerst hjá fleirum ? Svo kom þessi stóri björn sem einhver talaði um hérna um daginn, þetta er ekkert smá fyndið ! Kemur stór skógarbjörn sem heitir Clair (minnir mig) og étur upp úr ruslatunnunni...

Jólabókin í ár ? (2 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hver er nú jólabókin í ár þá í íslenska geiranum ?

Frábært ! (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þið eruð ekkert smá dugleg að senda inn kannanir og slíkt, nú eru 31 kannanir í bið, sú síðasta sem búið er að samþykkja kemur undir lok marsmánaðar :) Það er meira að segja þannig í pottinn búið að ég get ekki samþykkt fleiri kannanir í bili, því það þurfa ákveðið margir dagar að líða á milli kannana og ég er komin á topp töluna. Svo ef þið sendið inn könnun vona ég að þið getið verið þvolinmóð að bíða og sjá hvort hún er samþykkt. Og endilega veriði dugleg að senda inn greinar, bara reyna...

Misheppnuð stefnumót :( (12 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mér virðist ekki takast að ganga vel á stefnumótunum sem ég hef farið á (hot date). Ég virðist alltaf ganga of langt þannig að sá sem ég er með á stefnumóti fær bara nóg af mér og fer. Ég hef nokkrum sinnum reynt að bjóða einhverjum með mér heim en hefur ekki tekist að fá neinn þangað enn. Eins gott að þetta endurspeglar ekki raunveruleikann híhíhí ;) Ég skil samt ekkert af hverju mér gengur svona illa, ef ég reyni að kyssa sá manneskju sem ég er á stefnumóti með eða eitthvað slíkt þá verður...

Fataskipti (5 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Mér finnst alveg ótrúlega gaman að láta fólkið mitt skipta um föt, klæða sig í fín föt við sérstök tilefni o.s.frv. Ég hef downloadað alveg fullt af skins þannig að það er úr mörgu að velja. Svo finnst mér svo sniðugt með nokkra fataskápa sem ég hef downloadað af netinu, mig minnir að þeir sé flestir frá simgoddesses síðunni (sjá tengil í tenglasafni) að þegar maður lætu fólkið skipta um föt úr skápunum sem þær gera (stelpurnar sem eiga síðunna) þá kemur upp svona lítill gluggi. Og í...

Var korkur nú grein .. segið ykkar skoðun ! (8 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég sendi þetta nú upprunalega á korkinn, en kannski er betra að pósta þessu svona þá fær þetta örugglega meiri athygli og ég get því séð skoðun ykkar á þessu máli betur :) Finnst ykkur í lagi að hafa texta hér á ensku ? Mér persónulega finnst skemmtilegra að hafa þetta á íslensku, ekki bara copy/paste frá öðrum simssíðum, frekar þá bara að senda inn linka á viðkomandi síðu og segja að þar sé áhugavert lesefni. Nú eða bara snara þessu yfir á íslensku :) Mér finnst allaveganna ekki gaman að...

Að búa sér til nýja fjöslkyldu og byggja nýtt hús (5 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það tekur mig töluverðan tíma að búa mér til nýja fjöslkyldu og að byggja mér nýtt hús svo að ég sé ánægð. Það er alveg ótrúlega gaman að dunda sér við að finna einhver flott skins og búa sér til einhverja flotta fjölskyldu. Svo getur maður setið og mótað persónuleikann þeirra. Stundum þá hef ég fyrifram ákveðið í hvaða stjörnumerki ég vil að þau séu og stundum set ég nú bara “prikin” eins og mér finnst best passa. Og svo get ég nú setið alveg heillengi og skrifað einhverja lýsingu á liðinu...

Texti á ensku ? (3 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Finnst ykkur í lagi að hafa texta hér á ensku ? Mér persónulega finnst skemmtilegra að hafa þetta á íslensku, ekki bara copy/paste frá öðrum simssíðum, frekar þá bara að senda inn linka á viðkomandi síðu og segja að þar sé áhugavert lesefni. Nú eða bara snara þessu yfir á íslensku :) Mér finnst allaveganna ekki gaman að lesa svona copy/paste dæmi en hvað viljið þið ??

Verslunarleiðangur (8 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þið sem eruð með hot date, fariði oft niður í bæ til að láta simsan versla ? Mér finnst ferlega gaman að fara og láta þá kaupa sér tímarit, svo að þau geti lesið sér til um eitthvað tiltekið efni. Sérstakleg gott ef maður er að reyna að vingast við annað fólk sem hefur allt önnur áhugamál en simsarnir manns. Svo er náttúrulegar hægt að láta þá kaupa ýmislegt sem þau geta svo gefið öðrum simsum, eins og blóm, bangsa, Living it up, súkkulaði o.fl. Svo geta þau einnig keypt hálsmen og...

Hot date vesen (6 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það er smá vesen hjá mér með hot date leikinn. Alltaf þegar ég fer niður í bæ þá býr leikurinn til nýjan póstkassa og ruslafötu - gerist þetta hjá öðru hot date fólki ? Ég veit ekki hvort þetta er galli í leiknum eða bara eitthvað hjá mér.

Admin (0 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég er admin hér svo ef eitthvað er þá bara sendið mér skilaboð :)

Fjölskyldumynstur (11 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég veit ekki með ykkur en ég virðist festast mikið í því að gera alltaf samskonar fjölskyldur. Ég geri yfirleitt hjón með börn eða þá pör sem svo seinna meir eignast börn í leiknum. Svo hef ég nú reyndar líka gert svona herbergisfélaga, piparsvein og gamlt fólk en ég held nú að þar með sé það upptalið. Ferlega hugmyndasnautt eitthvað. Ég hef nú samt velt fyrir mér að gera eitt hverfi með fjölskyldunni minni svona eins og hún er í raunveruleikanum ! Ég gæti trúað að það væri nokkuð fyndið....

Samskipti (7 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Það getur stundum verið erfitt að láta fólkið í leiknum koma vel saman, hvort þau ná saman eða ekki ræðst af miklum hluta til af hvort þau eiga sameiginlega áhugamál og einnig fara viss stjörnumerki vel saman en önnur ekki. Ég t.d átti alveg í stökustu vandræðum í einu húsinu mínu þar sem tvær gellur búa saman, annari líkaði alveg rosalega vel við hina en hin þoldi hana ekki. Svo að á “sambandsmælinum” (relationship-bar) var önnur með 97 (stig) í vináttu en hin með kannski um 30. En mér...

Kork ? (2 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Myndu þið vilja sér kork þar sem maður getur spurt spurninga, eins konar hjálparkork ? Ef maður á í einhverjum vandræðum með leikinn eða vill bara fá að vita eitthvað að þá geti maður spurt þar og við reynum svo að svara eftir bestu getu ?

Kork ? (1 álit)

í The Sims fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Myndu þið vilja sér kork þar sem maður getur spurt spurninga, eins konar hjálparkork ? Ef maður á í einhverjum vandræðum með leikinn eða vill bara fá að vita eitthvað að þá geti maður spurt þar og við reynum svo að svara eftir bestu getu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok