Ég held reyndar að allt þetta umtal um nauðganir á Eldborg en ekki á neinum öðrum útihátíðum sé ekki vegna þess að það hafi bara verið slíkt á Eldborg. Mér skildist á stígamótakonu sem var í sjónvarpsviðtali að aðstandendur Eldborgarhátíðarinnar hafi verið þeir einu sem óskuðu eftir stígamótum á sína hátíð. Kannski fréttum við mest af nauðgunum þar af því að greyið stelpurnar sem lentu í að vera nauðgað höfðu einhvern til að leita til á Eldborg en ekki annarsstaðar. Er þá ekki verið að refsa...