12 keppnin á árinu verður haldin í þýskalandi (Hockenheim). Um brautina: Hún var upprunalega byggð fyrir prófanir á Mercedes bílunum, Þetta er ein hraðasta braut á árinu og ætti að henta Williams liðinu vel, mjög auðvelt að taka framúr, bensínið í botni á löngum beinum köflum, það hefur verið keppt á henni síða 1986. Úrslitin í fyrra 1 R.Barrichello (Ferrari) 2 M.Hakkinen (McLaren) 3 D.Coulthard (McLaren) 4 J.Button (Williams) 5 M.Salo (Sauber) 6 P.de la Rosa (Arrows) 7 R.Schumacher...