Bíddu, bíddu bíddu, finnst þér þessi spurning asnaleg? Ef þú ættir móður eða föður með undirliggjandi sjúkdóm sem liggur núna á gjörgæslu og er við það að deyja vegna flensunnar, hefðir þú þá ekki viljað að það hafi fengið sprautuna aðeins fyrr? Mér finnst skiljanlegt að læknar sem annast sjúklinga með þessa veiki fái sprautuna á undan öðrum en ekki næstum allar, fyrst ætti fólk með undirliggjandi sjúkdóma að fá sprautuna á undan til dæmis fólki sem er einungis að læra að verða læknar og...