Ég á einmitt silky terrier tík og hún er ótrúlega skemmtileg, en samt þegar hún var hvolpur var mjög erfitt að kenna henni, svona smáhundar eru mjög tregir varðandi kennslu sitja, liggja og þá háttar( er núna 6ára) en er samt alveg yndisleg, en þegar hún var 4ára þá fengum við annan hund (púðlu) sem við fengum þegar púðlutíkin var 2.ára og þá breyttist silky terrierinn og varð mun samvinnuþýðari og léttara er að kenna henni útaf það eru tveir hundar saman, dont know why… Þannig ég mæli með...