Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Woot... (2 álit)

í Húmor fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þessi brandari er frekar rasistalegur, þannig að ef þú ert á móti svoleiðis skaltu ekki lesa lengra. Why are there no Arabs in Star Trek? Because Star Trek is supposed to be in the future.

Skipti á köllum! (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég ætla hérmeð að skora á Vilhelm og aðra stjórnendum þessa áhugamáls að byrja að eyða út korkum sem innihalda skipti, eða að sölu á accountum, og banna að senda svoleiðis inn. Þetta er það HEIMSKULEGASTA og NÚBBALEGASTA sem þið gætuð mögulega gert, og ég er viss um að Vilhelm gerir sér grein fyrir því.

Breytt clan tag. (12 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Góðann og blessaðann daginn. Mig langar að tilkynna breytt tag á clani að nafni Saint. Hér áður var taggið “Snt” sem að er tæknilega séð rangt, en okkur fannst það bara flottara. Hérmeð mun “Snt” þekkjast sem “St”.

Vandræði. (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Hjá mér er leikurinn mjög asnalegur. EtPro er í algjöru fokki hjá mér. Leikurinn er alltaf að crasha. Kemur alltaf eitthvað error message “ET.exe has encountered an error and needs to shut down” eða eitthvað slíkt. Þetta gerist alltaf svona max 5 sekúndum eftir að ég joina EtPro server. Eftir að ég er búinn að reinstalla, þá virðist leikurinn virka svona sæmilega í 5 mínútur á Pro, en svo crashar hann, og eftir það crashar hann alltaf eftir max 5 sec. Þessi hringur hefur verið endurtekinn að...

Omaha - Spammari. (24 álit)

í Tilveran fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Notandi að nafni Omaha hefur verið að spamma korkana á áhugamálinu www.hugi.is/brandarar. Greinilega er hér svokölluð stigahóra á ferð, og ég legg til að umræddur verði tafarlaust settur í bann. Ef að þið viljið skoða þetta þá gef ég hérmeð linka á síðurnar sem að spammið finnst á. http://www.hugi.is/brandarar/threads.php?page=board&boardId=77&pageNr=0 http://www.hugi.is/brandarar/threads.php?page=board&boardId=77&pageNr=1...

Könnunin er fáránleg (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þessi könnun er eiginlega bara léleg. Kannski fékk maður hann sér hann ekki en telur hann samt ekki vera tímasóun, kannski fékk maður sér hann en telur hann ekki vera neitt mikilvægur. Fyrir hvorugan af þessum liðum var enginn svarmöguleiki. Því hvet ég alla til að leiða þessa könnun framhjá sér.

Vandamál. (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég var að reinstalla Enemy Territory núna vegna config vandamála(var allt í fokki), og allt í lagi með það. En svo þegar ég reyni að joina Simnet enemy Territory þá lokast leikurinn og browserinn minn fer automatískt á þessa síðu: http://static.hugi.is/games/rtcw-et/serverdownload/ Ég hef ekki hugmynd um hvað er að. Hefur eitthvað svipað gerst hjá einhverjum öðrum hérna, sem ef til vill getur lagað það?

Vandamál með installation á Wow betunni. (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég var að downloada betunni, er kominn með account og allt. En svo þegar ég var nýbyrjaður að installa henni, þá kemur alltaf error með einhver fæl sem heitir “dbc.MPQ”. Er einhver annar sem að er með þetta sama vandamál, og gat ef til vill lagað það?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok